Seinkun á fyrri ferð Herjólfs og skólahaldi BGV aflýst í dag

7.Mars'13 | 07:27

Herjólfur

 
Bálhvasst er í Vestmannaeyjum og fellur kennsla niður í Grunnskóla bæjarins í dag. Vindmælir í bænum sýnir allt í 34 metra á sekúndu í vindhviðum. Fyrri ferð Herjólfs var frestað vegna veðurs. Ef aðstæður lagast er stefnt að brottför klukkan níu.
Veðurstofan varar við stormi við Suðurströndina í dag. Spáð er austan 13-23 m/s, hvassast við S-ströndina en 10-15 NA-lands. Víða snjókoma og slydda eða rigning syðst, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Hiti 0 til 5 stig á S- og SV-landi, annars vægt frost.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is