Hagkvæmast að flytja Vestmannaeyjar að Landeyjahöfn

27.Febrúar'13 | 13:56
Fullreynt þykir að gera núverandi Vestmannaeyjaferju út frá Landeyjahöfn.
 
Hafa sérfræðingar reiknað út að mun hagkvæmara sé að flytja Vestmannaeyjar í heilu lagi upp á meginlandið í stað þess að „púkka upp á þessa guðsvoluðu sandgryfju [Landeyjahöfn]“
Samkvæmt útreikningum ætti Herjólfsdalur að fylla upp í sjálfa höfnina. Þar með verður töluvert styttra „fyrir allt venjulegt fólk“ á Þjóðhátíð, auk þess sem Herjólfur sjálfur getur fengið að vera með.
 
Nokkrir hafa einnig bent á að hugsanlega sé hagkvæmara, einfaldara og snyrtilegra að flytja eyjarnar í heilu lagi til Færeyja.
 
tekið af baggalutur.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.