Mikið flogið til eyja um helgina

22.Febrúar'13 | 07:23
Mikil eftirspurn er eftir flugi til og frá Eyjum um helgina og hefur Flugfélagið Ernir bætt við aukaflugum föstudag, laugardag og sunnudag. Föstudaginn 22. Feb fer aukavél úr Reykjavík 14:30 og frá Eyjum 15:15, laugardaginn 23. feb fer vél úr Reykjavík um hádegið og frá Eyjum síðdegis. Aukavél sunnudagsins fer úr Reykjavík 17:30 og til baka frá Eyjum 18:15.
 
Enn eru laus sæti til og frá Eyjum alla þessa daga og því um að gera að panta flug sem fyrst inn á ernir.is eða í símum 562-2640 og 481-3300
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.