Umræður Bæjarstjórnar Vestmannaeyja aðgengilegar á netinu

20.Febrúar'13 | 09:00
Vestmannaeyjabær hefur í vaxandi mæli leitað leiða til að miðla til íbúa upplýsingum um innri mál sveitarfélagsins. Útgáfa á Fréttabréfi Vestmannaeyjabæjar hefur mælst vel fyrir og vefsíða sveitarfélagsins er vel sótt.
 
 
Vestmannaeyjabær hefur nú tekið ákvörðun um að bæta um betur og miðla á stafrænan máta upplýsingum af bæjarstjórnarfundum. Þannig munu hér eftir birtast myndbönd af bæjarstjórnarfundum ýmist í heild eða hluta. Á seinasta fundi ræddi bæjarstjórn meðal annars um málefni Landeyjahafna sem eru Eyjamönnum öllum hugleikin
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.