Ekki ein búsettur Vestmannaeyingur á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

13.Febrúar'13 | 11:32
Fyrir nokkrum mínútum barst fréttatilkynning frá Samfylkingunni í Suðurkjördæmi þar sem tilkynntur er framboðslisti flokksins í Suðurkjördæminu. Þegar listinn er skoðaður kemur í ljóst að ekki er einn búsettur Vestmannaeyingur á listanum og kemur það á óvart að jafn stór flokkur eins og Samfylkingin er skuli sleppa alveg að hafa eyjamann á sínum lista. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan:
Kjördæmaráð Samfylkingarinnar-Jafnaðarmannaflokks Íslands samþykkti á fundi um helgina lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Forvalið fór fram 16. og 17. nóvember og fyrstu fjögur sætin í úrslitunum voru bindandi. Oddný Harðardóttir, alþingismaður og þingflokksformaður Samfylkingarinnar leiðir listann.
 
Listinn er sem hér segir:
1. Sæti Oddný G.Harðardóttir, alþingismaður, Garði.
2. sæti Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður, Árborg.
3. Sæti Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Árborg.
4. Árni Rúnar Þorvaldsson, kennari og bæjarfulltrúi, Höfn.
5. Ólafur Þór Ólafsson, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Sandgerði.
6. Bryndís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Hveragerði.
7. Bergvin Oddsson, nemi, Reykjavík.
8. Borghildur Kristjánsdóttir, bóndi, Rángárþing ytra.
9. Hannes Friðriksson, Innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ.
10. Gunnar Hörður Garðarsson, nemi, Reykjanesbæ.
11. Marta Sigurðarsóttir, bæjarfulltrúi, Grindavík.
12. Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri, Sveitafélagið Ölfuss.
13. Dagmar Lóa Hilmarsdóttir, Viðskiptafræðingur af alþjóðamarkaðssviði, Reykjanesbæ.
14. Muhammad Azfar Karim, kennari, Rangárþing ytra.
15. Guðrún Ingimundardóttir, stuðningsfulltrúi, Höfn.
16. Ingimundur B. Garðarsson, formaður félags kjúklingabænda, Vatnsendi.
17. Soffí Sigurðardóttir, húsfrú, Árborg.
18. Gísli Hermannsson, fyrrverandi línuverkstjóri, Árborg.
19. Eyjólfur Eysteinsson, Formaður félags eldri borgara á Suðurnesjum, Reykjanesbæ.
20. Margrét Frímannsdóttir, fangelsisstjóri á Litla Hrauni, Kópavogi.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is