Tvö fórnarlamba Karls Vignis frá Vestmannaeyjum hafa stigið fram

9.Janúar'13 | 08:06
Eins og við sögðum frá í gær hefur komið í ljós að barnaníðingurinn Karl Vignir Þorsteinsson sem að Kastljós hefur fjallað um síðustu tvo daga hefur brotið gegn fjölda barna í eyjum á meðan hann bjó og starfaði þar.
Tvö af þessum fórnarlömbum Karls Vignis hafa stigið fram og komið fram og sagt sögu sína í Kastljósi.
María Björk Haraldsdóttir mátti þola langvarandi og ítrekað kynferðisofbeldi af hendi Karls Vignis frá níu ára til fjórtán ára aldurs. María sagði sögu sína í Kastljósinu í gærkvöldi er hægt að horfa á sögu hennar með því að smella hér
 
Hitt fórnarlamb Karls Vignis frá eyjum sem stigið hefur fram og sagt sögu sína er tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson. Sagði hann sögu sína í fyrsta þætti Kastljós um málefni Karls Vignis en brotið var á Bjartmari þegar að hann var 11.ára gamall. Hægt er að hlusta á sögu Bjartmars með því að smella hér
 
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.