Glæsileg dagskrá þrettándahátíðar álfa, trölla og jólasveina

4.Janúar'13 | 09:05

Grýla Þréttandinn

Glæsileg dagskrá er í gangi alla þrettándahelgina og byrjaði dagskráin í gær og var fjölmennt á tónleikum Jóns Jónssonar í Höllinni. Einnig var Blítt og létt hópurinn með Eyjakvöld og Óskar Pétur opnaði ljósmyndasýningu. Í dag er Grímuball Eyverja klukkan 14:00 í Höllinni og þrettándagangan hefst svo klukkan 19:00 í kvöld. Dagskrá dagsins og helgarinnar er eftirfarandi:
Föstudagur
 
 
14.00 – 16.00 Diskó- grímuball Eyverja í Höllinni
 
Jólasveinninn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.
 
 
19.00 Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV
 
(Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll og m.fl.)
 
 
00.00 Þrettándaball – Brimnes og Eyþór Ingi í Höllinni
 
 
Laugardagur
 
13.00 til 17.00: Langur laugardagur í verslunum
 
 
Tröllatilboð og álfaafslættir í fjölda verslana og veitingastöðum bæjarins.
 
 
11.00 til 15.00: Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.
 
Fjölskylduleikir í öllum íþróttasölum undir stjórn íþróttaþjálfara , allir íþróttasalir opnir.
 
Fjölbreyttar þrautir í umsjón Írisar Sæmundsdóttur og íþróttafélaganna.
 
Leikfélag Vestmannaeyja sér um andlitsmálun
 
 
 
Einstök skemmtun fyrir börn og fullorðna.
 
 
 
14.00 – 16.00
 
Opið hús í Slökkvistöð Vestmannaeyja. Tæki og tól m.m.til sýnis.
 
 
 
13.00 – 16.00 Opið á Náttúrugripasafni.
 
 
 
13.00 – 16.00 Jólaratleikur á Byggðasafninu
 
 
 
13.00 – 16.00 Opið á Surtseyjarstofu
 
 
 
15.00 Barnaleikrit – Allra, allra langbesta jólaleikrit allra tíma!
 
Leiksýning í Bæjarleikhúsinu
 
 
 
21.00 Ljós í leikhúsi – stórtónleikar Leikfélags Vestmannaeyja
 
Brot af því besta frá fyrri tónleikum og söngleikjum.
 
 
 
 
 
 
 
Sunnudagur
 
 
13.00 Álfar og tröll í Eyjum - Upplestur og sögur í Bókasafni Vestmannaeyja.
 
Valdar þjóðsögur, jólakötturinn m.m. Fríða Sigurðar, Zindri Freyr og fl. lesa og leika.
 
 
 
 
14.00 Þrettándamessa í í Stafkirkjunni. Séra Kristján Björnsson. Védís Guðmundsdóttir leikur á flautu, Guðmundur H. Guðjónsson á píanó.
 
 
 
15.00 Barnaleikrit – Allra, allra langbesta jólaleikrit allra tíma!
 
Leiksýning í Bæjarleikhúsinu
 
 
 
 
 
Einsi kaldi verður með ómótstæðilegt 13ándatilboð
 
 
 
Ljósmyndasýning Óskars Péturs er opin alla helgina frá 13.00 – 16.00
 
 
 
Aðgangseyrir á söfnin: tveir fyrir einn og frítt fyrir börn
 
 
 
ATHUGIÐ! Ef veður á föstudeginum er óhagstætt frestast þettándaganga til laugardags, sem og þrettándaballið.
 
Tónleikar Leikfélagsins færast þá fram um einn dag og verða á föstudagskvöldinu.
 
 
 
 
 
 
 
Undirbúningsnefndin áskilur sér rétt til breytinga.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-