Flugeldamarkaður Björgunarfélags Vestmannaeyja opnar í dag

28.Desember'12 | 08:16

flugeldar

Í dag klukkan 13:00 opnaði flugeldamarkaður Björgunarfélags Vestmannaeyja að Faxastíg og verður hann opin daglega fram á gamlársdag en flugeldasala er stærsta fjáröflunarleið Björgunarfélagsins.
Opið er sem hér segir:
Föstudaginn 28. kl. 13-21
Laugardaginn 29. kl. 10-21
Sunnudaginn 30. kl. 10-21
Gamlársdag kl. 9-16
 
Þrettándaopnun 4.janúar 13-18
 
Eins og undanfarin ár hefur Björgunarfélagið útbúið myndband með helstu vörum sínum þannig að fólk getur setið heima og horft á úrvalið og valið úr áður en komið er í flugeldamarkaðurinn. Hægt er að sjá myndbandið hér að neðan:
 
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.