Sjónvarpsþættir framleiddir sem byggðir verða á bókinni Vítí í Vestmannaeyjum

20.Desember'12 | 09:24
Fyrir síðustu jól gaf Gunnar Helgason leikari út bókina Víti í Vestmannaeyjum en bókin er æsispennandi saga um magnaða markverði‚ volduga varnarnagla‚ klóka kantmenn‚ fljóta framherja og makalaus mörk og gerist bókin í Vestmannaeyjum.
 
Saga Film hefur keypt kvikmyndaréttin af bókinni og verða framleiddir 10-12 sjónvarpsþættir byggðir á bókinni og munu þeir væntanlega verða teknir upp í Vestmannaeyjum á næstu mánuðum.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.