Vestmannaeyja tíunda best stadda sveitarfélagið á Íslandi með 5,4 í einkunn

9.Nóvember'12 | 08:33

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í nýlegri úttekt Vísbendingar, vikurits um viðskipti og efnahafsmál kemur fram að staða sveitafélaganna fer skánandi. Garðabær er draumasveitarfélagið þegar horft er til fjárhagslegrar stöðu og Vestmannaeyjar eru í tíunda sæti á listanum.
Fram kemur í grein Vísbendingar að sveitfélög á Íslandi eru mörg hver illa sett en þau hafi flest tekið til í sínum málum og fjármálin þokist í rétta átt.
 
Heildarskuldbindingar sveitafélaganna í landinu jukust á síðasta ári úr 586 milljörðum árið 2010 í 590 milljarða árið 2011 sem er um 5% rauminnkun.
 
Í einkunnargjöf sem mælir fjárhagslegan styrk sveitafélaganna er Garðabær í 1. sæti og er það því draumasveitarfélagið þriðja árið í röð. Er það eina sveitafélagið sem fær yfir 8 í einkunn í úttekt Vísbendingar.
 
Sveitarfélag Einkunn
1. Garðabær 9,0
2. Akureyri 7,2
3. Snæfellsbær 6,8
4. Hornafjörður 6,7
5. Akranes 6,7
6. Dalvíkurbyggð 6,7
7. Eyjafjarðarsveit 6,3
8. Þingeyjarsveit 6,0
9. Seltjarnarnes 5,7
10. Vesmannaaeyjar 5,4
11. Fjallabyggð 5,4
12. Ölfus 5,4
13. Fjarðarbyggð 5,1
14. Borgarnes 5,1
15. Húnaþing vestra 5,1
16. Árborg 5,0
17. Reykjavík 5,0
18. Mosfellsbær 4,8
19. Hveragerði 4,6
20. Vogar 4,5

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.