Vestmannaeyja tíunda best stadda sveitarfélagið á Íslandi með 5,4 í einkunn

9.Nóvember'12 | 08:33

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í nýlegri úttekt Vísbendingar, vikurits um viðskipti og efnahafsmál kemur fram að staða sveitafélaganna fer skánandi. Garðabær er draumasveitarfélagið þegar horft er til fjárhagslegrar stöðu og Vestmannaeyjar eru í tíunda sæti á listanum.
Fram kemur í grein Vísbendingar að sveitfélög á Íslandi eru mörg hver illa sett en þau hafi flest tekið til í sínum málum og fjármálin þokist í rétta átt.
 
Heildarskuldbindingar sveitafélaganna í landinu jukust á síðasta ári úr 586 milljörðum árið 2010 í 590 milljarða árið 2011 sem er um 5% rauminnkun.
 
Í einkunnargjöf sem mælir fjárhagslegan styrk sveitafélaganna er Garðabær í 1. sæti og er það því draumasveitarfélagið þriðja árið í röð. Er það eina sveitafélagið sem fær yfir 8 í einkunn í úttekt Vísbendingar.
 
Sveitarfélag Einkunn
1. Garðabær 9,0
2. Akureyri 7,2
3. Snæfellsbær 6,8
4. Hornafjörður 6,7
5. Akranes 6,7
6. Dalvíkurbyggð 6,7
7. Eyjafjarðarsveit 6,3
8. Þingeyjarsveit 6,0
9. Seltjarnarnes 5,7
10. Vesmannaaeyjar 5,4
11. Fjallabyggð 5,4
12. Ölfus 5,4
13. Fjarðarbyggð 5,1
14. Borgarnes 5,1
15. Húnaþing vestra 5,1
16. Árborg 5,0
17. Reykjavík 5,0
18. Mosfellsbær 4,8
19. Hveragerði 4,6
20. Vogar 4,5

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.