Yfir 55000 tonnum af loðnukvóta úthlutað til útgerða í eyjum

5.Nóvember'12 | 10:30

Kap ve VSV

Loðnuveiðar íslenskra skipa eru heimilaðar frá og með 1. nóvember samkvæmt nýrri reglugerð atvinnuvegaráðuneytisins. Upphafskvótinn er alls um 206 þúsund tonn en rúmum 200 þúsund tonnum hefur verið úthlutað á skip á grundvelli aflahlutdeildar. Skerðing vegna þátttöku í sérúthlutunum hverskonar er um 5.800 tonn (2,8% reglan).
Eftirfarandi skip frá útgerðum í eyjum fengum úthlutaðan kvóta:

Þorsteinn ÞH 360 2.503
Suðurey VE 12 1.001
Sighvatur Bjarnason VE 81 10.375
Kap VE 4 10.160
Huginn VE 55 2.802
Guðmundur VE 29 7.468
Álsey VE 2 14.198
Heimaey VE 1 14.858
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.