Stoppdagur Herjólfs á morgun

Eyjaflug með tilboð á flug á Bakka

24.September'12 | 10:31
Á morgun verður stoppdagur vegna viðhalds á Herjólfi. Gert er ráð fyrir því að dagurinn dugi í þau verkefni sem vinna á en það eru almenn viðhaldsverkefni og svo verður skipt um tjakk undir langdöngubrú farþega í Vestmannaeyjum.
Af þessum aðstæðum ætlar Eyjaflug að bjóða upp á flug milli Bakka og Vestmannaeyja en þeir hafa veri að fljúga þaðan frá því í lok sumar. Bókunarsímar hjá þeim eru 662-4500 og 698-4500.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.