Böðvar Guðmundsson og vesturfararnir

24.Ágúst'12 | 08:02
Sunnudaginn 26. ágúst kl. 14-16 verður haldið málþing í Einarsstofu Safnahúss sem helgað er vesturförum. Aðalræðumaður er Böðvar Guðmundsson rithöfundur. Böðvar er einn þekktasti rithöfundur þjóðarinnar og hefur gefið út fjölda rita um Vestur-Íslendinga.
Þá mun Þórður Tómasson í Skógum kynna bók sína Liðna Landeyinga sem kemur út þennan dag og Atli Ásmundundsson aðalræðismaður í Winnipeg flytja hugleiðingu um vesturfara. Heiðursgestur málþingsins er Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og mun hann setja málþingið.

Dagskráin er hluti af afmælisdagskrá Safnahúss og er styrkt af Vestmannaeyjabæ og Menningarráði Suðurlands.

Allir hjartanlega velkomnir.
Aðgangur ókeypis.
 

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.