Bráðkvaddur í Herjólfsdal

5.Ágúst'12 | 16:15
Rétt fyrir miðnætti barst lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynning um mann sem misst hafði meðvitund í brekkunni í Herjólfsdal. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru læknir, hjúkrunarfræðingur, bráðatæknir og lögreglumenn nærstaddir og hófust lífgunartilraunir þegar í stað og var þeim haldið áfram á sjúkrahúsi en báru ekki árangur.
 
 
Um er að ræða heimamann og í tilkynningu frá lögreglu segir að hugur allra bæjarbúa sé hjá aðstandendum hans.
 
Á daglegum samráðsfundi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum með viðbragðsaðilum var farið yfir verkferla sem tengdust andlátinu og voru þeir sammmála um að viðbrögð allra sem að komu hafi verið skjót og rétt, að sögn lögreglu.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.