FH og ÍBV mætast ekki fyrr en 30. ágúst

26.Júlí'12 | 12:24

fótbolti

Viðureign FH og ÍBV í 10. umferð Pepsi-deildar karla mun ekki fara fram fyrr en fimmtudaginn 30. ágúst næstkomandi í Kaplakrika en þetta hefur verið staðfesti í leikjaplani á vef KSÍ.
 
Umferðin var leikin 5. júlí síðastliðinn en leiknum var frestað vegna þátttöku beggja liða í Evrópudeild UEFA. Því næst átti leikurinn að fara fram í kvöld en þar sem FH mætir AEK frá Svíþjóð í Evrópudeildinni í kvöld var honum aftur frestað.
 
Nú er svo ljóst að leikurinn fer fram 30. ágúst og því munu liðin eiga leik til góða á önnur lið í næstum tvo mánuði. Bæði lið eru í toppbaráttu og mætast aftur í næst síðustu umferð, 23. september í Vestmannaeyjum.
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.