Fjölbreytt dagskrá að vanda á Þjóðhátíðinni

17.Júlí'12 | 13:44
 Þjóðhátíðarnefnd hefur gefið út dagskrá þjóðhátíðarinnar og er hún fjölbreytt að vanda. Ronan Keating 
 mun koma fram á undan brekkusöngnum sem hefur samkvæmt dagskránni verið styttur niður í 40 mínútur. Á Tjarnarsviðinu verða hljómsveitirnar Klaufar og Dans á rósum en hljómsveitin Brimnes sem spilað hefur þar síðustu spilar ekkert á hátíðinni í ár. Dagskránna má sjá hér að neðan:
Dagskrá Þjóðhátíðar 2012
Föstudagur
 
 
14.30 Setning þjóðhátíðar
 
Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson
Hátíðarræða: Kristinn R. Ólafsson
Hugvekja: Séra Guðmundur Örn Jónsson
Kór Landakirkju
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Bjargsig
 
15.00 Barnadagskrá
 
Frjálsar íþróttir, Ungmennafélagið Óðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
 
20.30 Kvöldvaka
 
20.30 Patrick og Sindri Guðjóns
20.45 Leikfélag Vestmannaeyja
21.00 Magnús & Jóhann
21.30 Mugison
21.50 Fjallabræður, frumflutningur þjóðhátíðarlags
22.15 Hjálmar
23.15 Jón Jónsson
 
00.00 Brenna á Fjósakletti
 
00.15 Dansleikir
 
Brekkusvið: Ham, Retrobot, Friðrik Dór, Blaz Roca og Ingó og Veðurguðirnir
 
Tjarnarsvið: Klaufar og Dans á rósum
 
 
 
 
Laugardagur
 
 
10.00 Létt lög í dalnum
 
14.30 Barnadagskrá
Brúðubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
Pollapönk
Barnaball heldur áfram
 
 
 
20.30 Tónleikar á Brekkusviði.
 
20.30 Vicky
21.00 Blítt og létt
21.30 Mugison (ásamt hljómsveit)
 
22:10 Buff & Gestir
Bubbi Morthens
Eyþór Ingi
Björgvin Halldórs
Helgi Björns
 
 
00.00 Flugeldasýning.
 
 
00.15 Dope DOD
 
01.30 Dansleikir
 
Brekkusvið: Blár Ópal, Úlfur Úlfur og Buff
 
Tjarnarsvið: Klaufar, Dans á rósum
 
 
 

Sunnudagur
 
10.00 Létt lög í dalnum
 
14.30 Barnadagskrá
 
Páll Óskar
Lalli Töframaður
Leikfélag Vestmannaeyja
 
 
 
20.30 Kvöldvaka á Brekkusviði
 
20.30 Dans á Rósum
20.45 Sigurvegarar í sönvakeppni barna
21:00 Páll Óskar
21:25 Ingó Veðurguð
 
21.50 Ronan Keating
 
23.20 Brekkusöngur
 
 
00.00 Dansleikir
 
Brekkusvið: Botnleðja, Ingó og Veðurguðirnir og Páll Óskar
 
Tjarnarsvið: Dans á rósum, Klaufar
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.