Golfmót, ljósmyndasýning, útgáfutónleikar og hlöðuball meðal dagskrá liða í dag

6.Júlí'12 | 13:38

goslok

Veðrið leikur við eyjamenn í dag þegar að annar dagur formlegrar dagskrá goslokahelgar er í gangi. Fyrsti ráshópur á Volcano golfmóti GV fór út klukkan 10:00 og seinni ráshópurinn leggur af stað klukkan 17:00. Fjölbreytt dagskrá er í dag og má þar m.a. finna opnun ljósmyndasýningar, hlöðuball á Cafe Kró og útgáfutónleika Dans á Rósum í Höllinni. Dagskrá dagsins má finna hér:
Föstudagurinn 6. júlí
 
Ráðhús Vestmannaeyja
 
Kl. 09.00 Fánar goslokahátíðarinnar dregnir að húni.
 
Golfklúbbur Vestmannaeyja
 
Kl. 10.00 Volcano Open
 
-Keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu
 
Svölukot
 
Kl. 14.00 Handverkssýning og markaður
 
Margrét Guðnadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir frá Kirsuberjatrénu, Kristján Egilsson ofl.
 
Safnahús
 
Kl. 16.00 Opnun á myndlistarsýningu Jóns Óskars
 
Café Varmó
 
Kl. 17.00 Opnun á sýningu áhugaljósmyndarans Ómars Eðvaldssonar.
 
Kl. 23.00 Gleðisveitin, Guðmundur Davíðsson, Anton og Tommi syngja fyrir gesti.
 
Eldheimar
 
Kl. 17.30 Ganga upp að gíg
 
-Gönguferð upp að gíg undir leiðsögn Svavars Steingrímssonar
 
Höllin
 
Kl. 19.30 Borðhald
 
-úrval úr matarkistu Eyjanna. Hlaðborð Einsa kalda
 
Kl. 21.00 Tónleikar
 
-Formleg setning goslokahátíðar Vestmannaeyja, goslokalagið 2012 leikið, Dauðarefsing með endurkomu, útgáfutónleikar Dans á rósum með meiru.
 
Kaffi Kró
 
Kl. 20.00-22.00 Unglingarokk
 
-Unglingabönd Eyjanna rokka
 
Kl. 23.30 Hlöðuball með Obbosí
 
Volcano Café
 
Kl. 00.00 Dj Atli kætir mannskapinn
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.