Lítið um breytingar í nefndarskipan bæjarinns

2.Júlí'12 | 09:41

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag var kosið venjusamkvæmt í helstu embætti nefndarsviðs til eins árs. Lítið var um breytingar á þeim einstaklingum sem skipað hafa nefndir síðustu ár en eftirfarandi voru kosin í nefndir á vegum bæjarinns:
Bæjarráð
 
Aðalmenn:
Páley Borgþórsdóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaformaður
Páll Marvin Jónsson
 
Varamenn:
Gunnlaugur Grettisson
Elliði Vignisson
Jórunn Einarsdóttir
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð
 
Aðalmenn:
Páll Marvin Jónsson, formaður
Jórunn Einarsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Böðvarsdóttir
Jarl Sigurgeirsson
Sigurhanna Friðþórsdóttir
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð:
 
Varamenn:
Hildur Zoega
Guðlaugur Friðþórsson
Jóhanna Njálsdóttir
Hrönn Harðardóttir
Guðjón Rögnvaldsson
 
Framkvæmda- og hafnarráð
 
Aðalmenn:
Arnar Sigurmundsson, formaður
Stefán Ó. Jónasson, varaformaður
Íris Róbertsdóttir
Bergvin Oddsson
Jón Árni Ólafsson
 
Varamenn:
Þorbjörn Víglundsson
Sigurjón Ingvarsson
Ragnar Óskarsson
Guðmundur Huginn Guðmundsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
 
Fræðslu- og menningarráð
 
Aðalmenn:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaformaður
Díanna Þyrí Einarsdóttir
Elsa Valgeirsdóttir
Trausti Hjaltason
 
Varamenn:
Elliði Vignisson
Björgvin Eyjólfsson
Sigurlaug Böðvarsdóttir
Elís Jónsson
Hlynur Vidó Ólafsson
 
Umhverfis- og skipulagsráð
 
Aðalmenn:
Gunnlaugur Grettisson, formaður
Kristín Jóhannsdóttir, varaformaður
Hörður Óskarsson
Drífa Kristjánsdóttir
Pétur Fannar Hreinsson
 
Varamenn:
Valur Bogason
Björgvin Eyjólfsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Hörður Þórðarson
Þorvaldur Ásgeirsson
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.