Lítið um breytingar í nefndarskipan bæjarinns

2.Júlí'12 | 09:41

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag var kosið venjusamkvæmt í helstu embætti nefndarsviðs til eins árs. Lítið var um breytingar á þeim einstaklingum sem skipað hafa nefndir síðustu ár en eftirfarandi voru kosin í nefndir á vegum bæjarinns:
Bæjarráð
 
Aðalmenn:
Páley Borgþórsdóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaformaður
Páll Marvin Jónsson
 
Varamenn:
Gunnlaugur Grettisson
Elliði Vignisson
Jórunn Einarsdóttir
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð
 
Aðalmenn:
Páll Marvin Jónsson, formaður
Jórunn Einarsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Böðvarsdóttir
Jarl Sigurgeirsson
Sigurhanna Friðþórsdóttir
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð:
 
Varamenn:
Hildur Zoega
Guðlaugur Friðþórsson
Jóhanna Njálsdóttir
Hrönn Harðardóttir
Guðjón Rögnvaldsson
 
Framkvæmda- og hafnarráð
 
Aðalmenn:
Arnar Sigurmundsson, formaður
Stefán Ó. Jónasson, varaformaður
Íris Róbertsdóttir
Bergvin Oddsson
Jón Árni Ólafsson
 
Varamenn:
Þorbjörn Víglundsson
Sigurjón Ingvarsson
Ragnar Óskarsson
Guðmundur Huginn Guðmundsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
 
Fræðslu- og menningarráð
 
Aðalmenn:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaformaður
Díanna Þyrí Einarsdóttir
Elsa Valgeirsdóttir
Trausti Hjaltason
 
Varamenn:
Elliði Vignisson
Björgvin Eyjólfsson
Sigurlaug Böðvarsdóttir
Elís Jónsson
Hlynur Vidó Ólafsson
 
Umhverfis- og skipulagsráð
 
Aðalmenn:
Gunnlaugur Grettisson, formaður
Kristín Jóhannsdóttir, varaformaður
Hörður Óskarsson
Drífa Kristjánsdóttir
Pétur Fannar Hreinsson
 
Varamenn:
Valur Bogason
Björgvin Eyjólfsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Hörður Þórðarson
Þorvaldur Ásgeirsson
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).