Lítið um breytingar í nefndarskipan bæjarinns

2.Júlí'12 | 09:41

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag var kosið venjusamkvæmt í helstu embætti nefndarsviðs til eins árs. Lítið var um breytingar á þeim einstaklingum sem skipað hafa nefndir síðustu ár en eftirfarandi voru kosin í nefndir á vegum bæjarinns:
Bæjarráð
 
Aðalmenn:
Páley Borgþórsdóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaformaður
Páll Marvin Jónsson
 
Varamenn:
Gunnlaugur Grettisson
Elliði Vignisson
Jórunn Einarsdóttir
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð
 
Aðalmenn:
Páll Marvin Jónsson, formaður
Jórunn Einarsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Böðvarsdóttir
Jarl Sigurgeirsson
Sigurhanna Friðþórsdóttir
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð:
 
Varamenn:
Hildur Zoega
Guðlaugur Friðþórsson
Jóhanna Njálsdóttir
Hrönn Harðardóttir
Guðjón Rögnvaldsson
 
Framkvæmda- og hafnarráð
 
Aðalmenn:
Arnar Sigurmundsson, formaður
Stefán Ó. Jónasson, varaformaður
Íris Róbertsdóttir
Bergvin Oddsson
Jón Árni Ólafsson
 
Varamenn:
Þorbjörn Víglundsson
Sigurjón Ingvarsson
Ragnar Óskarsson
Guðmundur Huginn Guðmundsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
 
Fræðslu- og menningarráð
 
Aðalmenn:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaformaður
Díanna Þyrí Einarsdóttir
Elsa Valgeirsdóttir
Trausti Hjaltason
 
Varamenn:
Elliði Vignisson
Björgvin Eyjólfsson
Sigurlaug Böðvarsdóttir
Elís Jónsson
Hlynur Vidó Ólafsson
 
Umhverfis- og skipulagsráð
 
Aðalmenn:
Gunnlaugur Grettisson, formaður
Kristín Jóhannsdóttir, varaformaður
Hörður Óskarsson
Drífa Kristjánsdóttir
Pétur Fannar Hreinsson
 
Varamenn:
Valur Bogason
Björgvin Eyjólfsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Hörður Þórðarson
Þorvaldur Ásgeirsson
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).