Reykræstu og hugguðu hund

24.Júní'12 | 09:42

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði þurftu slökkviliðsmenn að hughreysta heimilishundinn. Gera má ráð fyrir að honum hafi ekki síður orðið hverft við að fá hóp einkennisklæddra manna í heimsókn í morgunsárið.
 
 
 Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað að íbúðarhúsi við Faxastíg rétt fyrir klukkan átta í morgun. Reykur kom upp í eldhúsi íbúðarinnar en enginn eldur kviknaði. Ekki urðu meiðsl á fólki og tók það slökkvilið skamma stund að reykræsta íbúðina sem er á efri hæð í tvíbýlishúsi.
 
Myndbrot frá útkalli Slökkviliðs Vestmannaeyja má sjá hér ruv.is/frett/reykraestu-og-huggudu-hund-myndskeid

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is