Dagbók lögreglunnar

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í vikunni sem leið

Helstu verkefni frá 21. til 28. maí 2012

29.Maí'12 | 14:54

Lögreglan,

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram en þó var eitthvað um útköll vegna mála sem tengdust ölvunarástandi fólks.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í vikunni sem leið og var í báðum tilvikum um minniháttar óhöpp að ræða og engin slys á fólki.
 
Lögreglan vill minna ökumenn og eigendur ökutækja á að lögreglan er byrjuð að sekta vegna aksturs á nagladekkjum en sekt fyrir hvert nelgt dekk er kr. 5.000,- Þegar hafa nokkrir ökumenn verið sektaðir á undanförnum dögum vegna aksturs á negldum hjólbörðum. Hvetur lögreglan eigendur ökutækja til að skipta yfir á sumardekkin og komast þannig hjá óþarfa útgjöldum.
 
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.