Undirbúningur goslokahátíðar er vel á veg kominn

Listasýningar – torfærukeppni og hefðbundin Skvísusundsgleði

9.Maí'12 | 09:01

goslok

Að þessu sinni koma Birgir Nilsen, Kristín Jóhannsdóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir að undirbúningi hátíðarinnar, sem í ár ber upp á 5. – 8. júlí.
 
Nú þegar er dagskráin farin að taka á sig mynd. Hátíðin hefst strax á fimmtudeginum með opnun á listasýningum. Magar listasýningar verða þessa helgina. Samsýning vestmannaeyiskra ljósmyndara Jón Óskar, Gerður Sigurðar., hönnunarsýning og fl.
 
Stór torfærukeppni verður á laugardeginum sem og hefðbundi fjölskylduhátið Sparisjóðsins og Skvísusundsgleðin. Þá er goslokahátíðarlag í smíðum og Urðakettir bjóða í sögustundur um lífið í gamla austur bænum.
 
Aðstaðdendur hátíðarinnar eru svo sem fyrr opnir fyrir góðum ábendingum um dagskrárliði .
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.