Dope DOD á Þjóðhátíð í Eyjum 2012

Fleiri erlend stórnöfn á leiðinni á Þjóðhátíðina 2012

7.Maí'12 | 08:28
Hollenska stór hljómsveitin "Dope DOD" hefur staðfest komu sína á Þjóðhátíð í Eyjum 2012. Um er að ræða eina fremstu rapphljómsveitina í dag. Hljómsveitin stökk uppá stjörnuhimininn með laginu "What happend" en lagið hefur ná gríðarlegum vinsældum um heim allann.
Bæði þar sem stíll þeirra er algjörlega nýr og frumlegur. Þeir hafa gert allt vitlaust vestanhafs og stefna nú til Íslands eftir hreint ótrúlegt tónleikaferðalag um Evrópu. Þess má geta að Dope DOD hefur einnig verið á tónleikaferðalagi með einni stæðstu rokksveit bandaríkjana "Limp Bizkit"
 
 
Doper DOD er Íslendingum að góðu kunn því þeir komu til landsins í Október s.l og spiluðu á iceland airwaves hátíðnni. Þeir gjörsamlega trylltu lýðinn og er mál manna að þeir hafi algerlega stolið senunni í fyrra. Það er þvi með stolti sem að þjóðhátíðarnefnd tilkynnir komu þeirra. Í síðustu viku var tilkynnt um komu stórstjörnunnar Ronan Keating og enn má búast við að bætist í flóru heimsþekktra listamanna á Þjóðhátíð 2012. Það er því um að gera að fylgjast vel með á næstu vikum.
 
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.