Borga um 700 milljónir með Herjólfi

7.Maí'12 | 12:43

Herjólfur

Styrkur Vegagerðarinnar til rekstrar Herjólfs nam 740 milljónum króna fyrir árið 2011 en samningurinn við Eimskip gerir ráð fyrir styrk að fjárhæð 681 milljón króna á ári 2012 til 2014. Hann lækkar því á milli ára, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Samningurinn sem gerður var við Eimskip 27. apríl að loknu útboði felur í sér að gert er ráð fyrir um 900 ferðum á ári í Landeyjahöfn og ríflega 300 ferðum á ári í Þorlákshöfn á samningstímanum. Mikill munur er á kostnaði við siglingar á þessar tvær hafnir og er tekið á því í samningnum. Þurfi að sigla oftar til Þorlákshafnar hækkar styrkurinn.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is