Heimaey VE komin í gegnum Panamaskurðinn

2.Maí'12 | 08:51
Í nótt sigldi áhöfn Heimaey VE skipinu í gegnum Panamaskurðinn en siglingin þar í gegn tekur að jafnaði um átta klukkustundir.
Heimaey var komin að skurðinum sjálfum síðastliðinn fimmtudag en bíða þurfti í nokkra daga þar til að það kom að þeim að sigla skipinu í gegnum skurðinn.
 
Myndin sem er meðfylgjandi fréttinni er tekin við Miraflores Locks sem er fyrsti áfanginn í Panamaskurðinum. Nú siglir skipið heim á leið um Karabískahafið en áætlaður komu tími til Vestmannaeyja er eftir ca tvær vikur.
 
Hægt er að fylgjast með staðsetningu skipsins hér

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.