Heimaey VE komin í gegnum Panamaskurðinn

2.Maí'12 | 08:51
Í nótt sigldi áhöfn Heimaey VE skipinu í gegnum Panamaskurðinn en siglingin þar í gegn tekur að jafnaði um átta klukkustundir.
Heimaey var komin að skurðinum sjálfum síðastliðinn fimmtudag en bíða þurfti í nokkra daga þar til að það kom að þeim að sigla skipinu í gegnum skurðinn.
 
Myndin sem er meðfylgjandi fréttinni er tekin við Miraflores Locks sem er fyrsti áfanginn í Panamaskurðinum. Nú siglir skipið heim á leið um Karabískahafið en áætlaður komu tími til Vestmannaeyja er eftir ca tvær vikur.
 
Hægt er að fylgjast með staðsetningu skipsins hér

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.