Sýningar að hefjast aftur á Banastuð

25.Apríl'12 | 13:18
Leikfélag Vestmannaeyja hefur nú aftur sýningar á söngleiknum Banastuð eftir stutt hlé. Sýnt verður nú um helgina bæði föstudag og laugardag. Föstudagssýningin verður sérstök power sýning með m eira blóði, meiri hita, meiri látum og óvæntu atriði. Laugardagssýningin verður svo með hefbundnu sniði.
 
 
Miðasala er í fullum gangi í síma 852-1940 en nú fer hver að verða síðastur á tryggja sér bestu sætin á föstudagssýninguna.
 
 
Nokkar umsagnir um sýninguna:
"djöfull er þettta ógeðslega fyndið , helt ég myndi deyja!!"
-- Sigurbjörg Vilhjalmsdottir
 
"Ertu að grínast hvað ég hló mikið! Takk fyrir snilldarsýningu!"
-- Berglind Karlsdóttir
 
"Mjög líklega ein sú besta ef ekki hreinlega allra besta sýning Leikfélags Vestmannaeyja. Mig langar aftur. Og aftur. Og aftur. Banastuð er frábært stykki og leikhúsfólkið okkar er algerlega magnað. Innilega til hamingju öll saman." -- Guðrún Jónsdóttir
 
 
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.