Páll Magnússon kjörinn varaformaður ÍBV Íþróttafélags

13.Apríl'12 | 13:51
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur hjá ÍBV Íþróttafélagi var þar meðal annars kjörin ný stjórn félagsins. Formaður verður áfram Jóhann Pétursson en hann hefur verið formaður undanfarin ár.
Aðrir í stjórn eru Páll Magnússon varaformaður, Guðný Einarsdóttir gjaldkeri, Þórunn Ingvarsdóttir ritari, Stefán Örn Jónsson meðstjórnandi, Páll Scheving Ingvarsson varamaður og Sigurbergur Ármannsson varamaður.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is