Kyningarfundur um nýtt deiliskipulag að Strandvegi 12-14 og við Eldheima

Tilkynning frá skipulagsráði

12.Apríl'12 | 08:37

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar verður með opinn kynningarfund þriðjudaginn 17. apríl milli kl. 16:00-17:00 í fundarsal sviðsins að Tangagötu 1. 2h.
Tilefnið er að kynna nýtt deiliskipulag af athafnasvæði Ísfélags Vestmannaeyja Strandvegi 12-14.
Hönnuður skipulagstillögunar og skipulagsfulltrúi munu sjá um kynningu og fara yfir fyrirliggjandi gögn.
Hægt er að skoða kynningargögn tillögunar hér, í safnahúsi Ráðshúströð og hjá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, 2h.
 
 
 
ELDHEIMAR, SAFNASVÆÐI VIÐ SUÐURVEG – SKIPULAGSBREYTING
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar verður með opinn kynningarfund þriðjudaginn 17. apríl milli kl. 17:00-18:00 í fundarsal sviðsins að Tangagötu 1. 2h.
Tilefnið er að kynna auglýsta tillögu af breytingu deiliskipulags á safnasvæði Eldheima við Suðurveg. Hönnuður skipulagstillögunar og skipulagsfulltrúi munu sjá um kynningu og fara yfir fyrirliggjandi gögn.
Hægt er að skoða kynningargögn tillögunar hér, í safnahúsi Ráðshúströð og hjá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, 2h.
 

Nánari upplýsingar gefur skipulags- og byggingarfulltrúi Vestmannaeyja á skrifstofu sinni að
Tangagötu 1. Sími 488-2530
 
 

Virðingarfyllst,
Skipulags- og byggingarfulltrúi
 
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.