Síðasti dagur í dag til að tryggja sér miða á hagstæðasta verðinu

10.Apríl'12 | 15:16
Í dag, þriðjudag er síðasti dagurinn þar sem miðar á Þjóðhátíðina eru seldir á hagstæðasta verðinu. Miðinn kostar 13.900 í dag en á morgun mun hann hækka í 16.900,-.
Hægt er að versla miðann hér á dalurinn.is. Rétt er að geta þess að boðið er uppá vaxtalausa greiðsludreifingu.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.