Einn aðili þurfti aðstoða við að komast undir læknishendur

5.Mars'12 | 11:59

Lögreglan,

Rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku og frekar fámennt á skemmtistöðum bæjarins enda mikil vinna í í Eyjum til sjós og lands. Eitthvað þurfti þó lögreglan að aðstoða fólk vegna ölvunarástands.
Einn aðili þurfti aðstoða við að komast undir læknishendur þar sem sauma varð hann en hann hafði dottið og skorið sig illa á augabrún.Tilkynnt var um að skemmdir hafi verið unnar á ljóskösturum á lóð landakirkju um sl. helgi. Sparkað hefur verið í þá og gler og perur brotnar. Þeir sem geta gefið upplýsingar um geranda eru beðnir að láta lögregluna vita. Þrír aðilar voru kærðir fyrir ranga lagningu bifreiða í síðustu viku.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.