Kertin á Heimakletti

28.Febrúar'12 | 08:39
Sighvatur Jónsson fréttaritari RÚV í eyjum er naskur á gott fréttaefni og eru innslög hans af mannlífinu í eyjum skemmtileg og fræðandi. Eitt slíkt var í þættinum Landanum síðastliðið sunnudagskvöld.
Tveir göngugarpar í Vestmannaeyjum hafa stundað það í nokkur ár að tendra kerti í hlíðum Heimakletts í hvert sinn sem aðstæður leyfa. Landinn fór í fjallgöngu með Pétri Steingrímssyni og Höllu Svavarsdóttur sem með þessu uppátæki sínu hafa fengið margan Eyjamanninn til að fylgjast líka með fjöllunum í myrkri.
 
Hægt er að horfa á innslagið hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.