Hagmunaaðilar í eyjum senda bréf á Ögmund Jónasson vegna útboðs á rekstri Herjólfs

24.Febrúar'12 | 11:08

Herjólfur

Á miðvikudaginn var póstlagt bréf stílað á Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra sem að nokkrir hagsmunaaðilar í Vestmannaeyjum skrifuðu undir vegna væntanlegt útboðs á rekstri Herjólfs.
Í bréfinu til Ögmundar þess krafist að m.a. að gámaflutningar verði ekki í forgangi í ferðum klukkan 08:30 og 17:30 frá Vestmannaeyjum og frá Landeyjahöfn klukkan 10:00, 19:00 og 22:00. Einnig er farið fram á rýmri siglingatíma Herjólfs milli lands og eyja frá 1.apríl - 30.september ár hvert og krafa um kvöldferð frá eyjum klukkan 22:30 og frá Landeyjahöfn kl 01:00.
 
Bréfið má sjá hér að neðan:

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.