Mikið undir í Eyjum í kvöld

7.Febrúar'12 | 09:11
Mikið er undir þegar ÍBV og FH mætast í undanúrslitum Eimskips-bikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld klukkan 18. Sigurliðið fer í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni í lok mánaðarins og mætir þar annað hvort Val eða Stjörnunni sem eigast við annað kvöld á Hlíðarenda.
ÍBV hefur gengið mun betur á Íslandsmótinu í vetur og er í 3. sæti deildarinnar með 12 stig að loknum tíu umferðum. FH er hins vegar aðeins með 3 stig í botnsæti deildarinnar og hefur aðeins unnið einn af fyrstu tíu leikjunum. Styttra er þó síðan FH komst í bikarúrslitin en það var árið 2009 en liðið tapaði þá fyrir Stjörnunni.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.