Allt að 40 manns sagt upp hjá Herjólfi

2.Febrúar'12 | 14:59
Þann 30.apríl næstkomandi rennur út samningur milli Vegagerðarinnar og Eimskips vegna rekstur Herjólfs og tekur nýr samningur í gildi þann 1.maí næstkomandi.
Samtals er um 40 starfsmönnum sagt upp og taka uppsagnirnar í gildi frá og með 1.maí næstkomandi. Auglýst verður eftir nýjum rekstraraðila á næstu vikum og er ekkert sjálfgefið að Eimskip sækist eftir rekstri Herjólfs aftur eða þá að fyrirtækið fái þjónustuna á ný eftir útboðið og því er gripið til þess ráðs að segja upp starfsfólkinu.

Áður en að Eimskip tók við rekstri Herjólfs þá var rekstur ferjunnar í höndur Samskipa og þurfti þeir einnig að grípa til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki sínu þegar að Vegagerðin bauð rekstur ferjunnar út að nýju. Þá fluttust flestir starfsmenn yfir ti nýs rekstraraðila þegar að hann tók við.
 
Komandi samningur Vegagerðarinnar og nýs rekstraraðila mun gilda til ársins 2015 eða þar til að ný ferja tekur við af núverandi Herjólfi.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.