Miklar framkvæmdir fyrirhugaðar á hafnarsvæðinu á næstunni

30.Janúar'12 | 08:56

höfn vestmannaeyjahöfn vestmannaeyjar vestmannaeyjabær

Ef að rýnt er í fundergerðir bæði Umhverfis- og skipulagsráðs og Framkvæmda- og hafnarráðs þá má sjá að fyrirhygaðar eru miklar framkvæmdir á hafnarsvæðinu á næstunni.
Ísfélag Vestmannaeyja hefur sótt um stækkun lóðar við Strandveg 102 og sótt jafnframt um byggingarleyfi vegna stækkunar til austurs með viðbyggingu. Ísfélagið ætlar að stækka mótorhús frystihússins um 7mtr til austurs út í götu við Garðaveg.
 
Einnig er fyrirhugað að fari í viðgerðir á stálþili og bryggjum á Binnabryggju, á viðlegukanti við Skipalyftuna, Gjábakka og á Herjólfskanti.
 
Framkvæmda- og hafnarráð samþykkti í framhaldi af fundi ráðsins 5.janúar voru lagðar fram upplýsingar um kostnað vegna ölduathugana norðan Eiðis vegna hugmynda um aðstöðu fyrir farþegabáta í tengslum við skemmtiferðaskip. Áætlaður kostnaður er 800 þús.kr.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.