Hæstiréttur fellir dóm í nauðgunarmáli í dag

19.Janúar'12 | 15:46

Lögreglan,

Hæstiréttur mun í dag kveða upp úrskurð í máli karlmanns frá Vestmannaeyjum sem var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum sjö til ellefu ára.
Maðurinn tók meðal annars kynferðisbrotin upp á myndband en hann var einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa haft rúmlega átta þúsund barnaklámsmyndir í tölvunni sinni og yfir sex hundruð hreyfimyndaskeið. Mál mannsins komst í fréttirnar á síðasta ári þegar í ljós kom að hann sætti ekki gæsluvarðhaldi en sýslumaðurinn á Selfossi gerði aldrei kröfu um slíkt. Hann var síðar hnepptur í gæsluvarðhald. Dóms Hæstaréttar er að vænta á fimmta tímanum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).