Bessarnir sigurvegarar á Styrktarmóti Steingríms Jóhannessonar

Yfir 100 myndir í myndaalbúmi sem fylgir fréttinni

2.Janúar'12 | 12:52
Það var varla hægt að enda árið með betra móti en að fjölmenna á Styrktarmót Steingríms Jóhannessonar fyrrverandi leikmanns ÍBV. Þáttakendur voru langt yfir 200 í samtals 28 knattspyrnuliðum og fjölmenntu einnig áhorfendur á svæðið til að fylgjast með.
Lið Bessana sigraði Hraðlestirnar 5-3 í úrsitaleiknum á mótinu.
 
Þeir sem hafa áhuga að styrkja Steingrím og fjölskyldu hans þá er hægt að leggja inn á eftirfarandi reikning 0582-15-82639 kt. 140673-4639.
 
Tói Vídó ljósmyndari eyjar.net kíkti á mótið og í myndaalbúminu sem sem hægt er að skoða hér eru yfir 100 myndir frá styrktar mótinu.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.