Heklu skipt út fyrir Vestmannaeyjar

30.Desember'11 | 08:33

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Verkefnið Eitt fjall á viku sem að Ferðafélag Íslands hefur með síðustu þrjú ár og hefur slegið í gegn en yfir 200 fjallagarpar hafa tekið þátt á hverju ári.
Fyrir árið 2012 hefur Ferðafélagið Íslands ákveðið að skipta Heklu út fyrir heimsókn til Vestmannaeyja.
 
Í Fréttatímanum í dag er rætt við Pál Ásgeir Ásgeirsson þar sem að hann segir að ákveðið hafi verið að skipta Heklu út fyrir skemmtiferð til eyja. Gengið yrði í eyjum á hæstu fjöll Vestmannaeyja og menning eyjaskeggja skoðuð.


 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.