10 milljónir til Golfklúbbs Vestmannaeyja í aukastyrk vegna endurfjármögnunar

15 milljónir í byggingu áhorfendastúku

16.Desember'11 | 08:39

golfklúbbur Vestmannaeyja

Bæjarráð Vestmannaeyja fundaði í hádeginu í gær og að venju voru fjölmörg mál sem að lágu fyrir. Bæjarráð samþykkti að styrkja Leikfélag Vestmannaeyja 700 þúsund vegna kaupa á hljóðkerfi til notkunar við sýningarhald í leikhúsi Vestmannaeyja.
Fyrir bæjarráði lá samkomulag við ÍBV þar sem fram kemur að Vestmannaeyjabær veitir ÍBV styrk að upphæð 15 milljónum til byggingar áhorfendastúku við Hásteinsvöll. Bæjarráð samþykktir fyrirliggjandi samkomulag.

Einnig samþykkti bæjarráð samkomulag við Golfklúbb Vestmannaeyja vegna endurfjármögnunar upp á 10 milljónir.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.