Áætlað eigið fé Vestmannaeyjabæjar í lok árs 2012 3.6 milljarðar

Áætlaður afgangur af rekstri sveitafélagsins

15.Desember'11 | 07:44

ráðhús ráðhúsið

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram fyrri umræða fjárhagsáætlun sveitafélagsins fyrir árið 2012. Elliði Vignisson bæjarstjóri hafði framsögu um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2012 og gerði grein fyrir henni í ítarlegri greinargerð. Gengið var til atkvæða um fjárhagsáætlun ársins 2012 og niðurstöðutölur hennar sem eru eftirfarandi:
 
Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2012:
 
Tekjur alls kr. 2.453.746.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 2.438.219.000
Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði, jákvæð kr. 15.527.000
Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) kr. 177.896.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 193.423.000
Veltufé frá rekstri kr. 314.052.000
Afborganir langtímalána kr. 61.915.000
Handbært fé í árslok kr. 3.630.847.000

 
 
 
Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2012:
 
Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, hagnaður kr. 66.225.000
Rekstrarniðurstaða Vatnsveita 0
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, kr. 0
Rekstrarniðurstaða Sorpeyðingarstöð, tap kr. -2.874.000
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, tap kr. -45.415.000
Rekstrarniðurstaða Náttúrustofu Suðurlands hagn. kr. 164.000
Rekstrarniðurstaða Hraunbúða, tap kr. -30.803.000
Rekrarniðurstaða Kertaverksm. Heimaey 0
Aðrar B-hluta stofnanir, Reksrarniðurstaða, tap kr. 0
Veltufé frá rekstri 92.547.000
Afborganir langtímalána kr. 59.424.000
 
 
 
 
Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2012:
 
Tekjur alls kr. 3.299.621.000
Gjöld alls kr. 3.205.286.000
Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði, jákvæð kr. 94.335.000
Fjármunatekjur(fjármagnsgjöld) kr. 86.385.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 180.720.000
Veltufé frá rekstri kr. 406.599.000
Afborganir langtímalána kr. 121.339.000
Handbært fé í árslok kr. 3.630.847.000
 
 
Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).