Vantar fé í göng og ferju

13.Desember'11 | 08:49

Bakkafjöruferja

Samgönguáætlun var afgreidd út úr þingflokki Samfylkingarinnar í gær með nokkrum almennum fyrirvörum, að sögn Oddnýjar G. Harðardóttur þingflokksformanns.
Hún sagði að áætlunin væri ágæt en ljóst væri að fjármagn vantaði til ýmissa framkvæmd s.s. Norðfjarðarganga, Dýrafjarðarganga og til kaupa á nýrri Vestmannaeyjaferju.

„Það þarf að finna út úr því hvernig þetta má fjármagna,“ sagði hún. Um er að ræða samgönguáætlun
2011- 2022 og verkáætlun 2011- 2014. Þingflokkurinn hefði ekki lagt til breytingar en skoðanir þingmanna
myndu koma fram við umfjöllun um málið á Alþingi. Hún bjóst ekki við að umræður færu fram fyrr en eftir jól.

Tekið úr Morgunblaðinu í dag
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-