Vantar fé í göng og ferju

13.Desember'11 | 08:49

Bakkafjöruferja

Samgönguáætlun var afgreidd út úr þingflokki Samfylkingarinnar í gær með nokkrum almennum fyrirvörum, að sögn Oddnýjar G. Harðardóttur þingflokksformanns.
Hún sagði að áætlunin væri ágæt en ljóst væri að fjármagn vantaði til ýmissa framkvæmd s.s. Norðfjarðarganga, Dýrafjarðarganga og til kaupa á nýrri Vestmannaeyjaferju.

„Það þarf að finna út úr því hvernig þetta má fjármagna,“ sagði hún. Um er að ræða samgönguáætlun
2011- 2022 og verkáætlun 2011- 2014. Þingflokkurinn hefði ekki lagt til breytingar en skoðanir þingmanna
myndu koma fram við umfjöllun um málið á Alþingi. Hún bjóst ekki við að umræður færu fram fyrr en eftir jól.

Tekið úr Morgunblaðinu í dag
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.