Einn handtekinn eftir líkamsárás í Eyjum

3.Desember'11 | 08:42

Lögreglan,

Einn maður var handtekinn í morgunsárið í Vestmannaeyjum. Maðurinn, sem var undir áhrifum áfengis, hafði ráðist á annan mann. Lögreglan var við hefðbundið eftirlit þegar hún varð vör við átökin og ákvað að skerast í leikinn.
Maðurinn gistir nú fangageymslur lögreglunnar þar sem hann sefur úr sér vímuna. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum verður tekin skýrsla af manninum síðar í dag.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.