Af hverju veljum við ekki handahófskennt 63 einstaklinga frá Vestmannaeyjum á þing

Segir Bryndís Loftsdóttir hjá Eymundsson

2.Desember'11 | 13:29
Bryndís Loftsdóttir bóksali hjá Eymundsson ræddi við strákana í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni á þriðjudaginn og kom hún m.a. inn á brunann sem varð þá um nóttina í eyjum.
Í viðtalinu hrósar Bryndís eyjamönnum mikið og sagði að allir væru boðnir og búnir að aðstoða fyrirtækið í kjölfar brunans. Sagði hún í viðtalinu að verið væri að leita að nýju húsnæði og um leið og það mál kláraðist þá yrði ný búið opnuð hið snarasta.
 
Bryndís sagði í enda umfjöllunar sinnar um brunan í eyjum að hún hefði hugsað mér sjálfri sér afhverju veljum við ekki handahófskennt 63 einstaklinga frá eyjum á Alþingi. Eyjamenn væri fólk sem brettir upp ermar og tekst á við mótlætið af krafti.

Viðtalið er hægt að hlusta á hér
 
 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is