Jóladagatal VKB á eyjar.net

1.Desember'11 | 11:35

jól, jólakúlur jólakúla

Í dag 1. desember byrjar hér á eyjar.net nýr og skemmtilegur liður. Bræðrafélagið Vinir Ketils Bónda hefur tekið að sér að skrifa jóladagatal lesendum eyjar.net til skemmtunar á aðventunni.
Vinir Ketils Bónda eru þekktir fyrir góðan, skemmtilegan og öðruvísi húmor en gengur og gerist og eru löngu orðnir þekktir fyrir afrek sín í útgáfu Þroskaheftis, fyrir fallegasta mannvirkið í Herjólfsdal, fallegan söng og hina árlegu Reimleika.
 
Nú hafa bræðurnir ákveðið að marka spor sín á aðventuna með því að birta sitt eigið jóladagatal hér á eyjar.net. Daglega birtist pistill í jóladagatali VKB sem ber að lesa með ákveðnum húmor enda verður þetta öðruvísi en skemmtilegt jóladagatal.
 
Fyrsta jóladagatal Ketils Bónda má finna hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.