Er þetta lið að tapa glórunni?

skrifar Heiða B Heiðars um byggingu nýs Herjólfs

30.Nóvember'11 | 12:55

Bakkafjöruferja

Í gær birti DV.is frétt um að Árni Johnsen ásamt þingmönnum Suðurkjördæmis hefðu lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um undirbúning á útboði vegna smíði og reksturs nýrrar ferju. Lesendur DV.is sem skrifuðu ummæli undirfréttina eru greinilega með skiptar skoðanir um málið og birtum við nokkur misgáfuleg ummæli hér að neðan:
Tryggvi Lilli Bjarnason:
þá bara kaupa Vestmannaeyjar sér Ferju OK, við hin sem notum aldrei Ferju úr Sanddælueyjarhöfn Árna Johnsen látum okkar pening í samgöngur á megin landinu , borg og bæja

Hallgrímur Heiðar Hannesson:
en ad kaupa íbúd handa öllum sem vilja og their sem tíma ad vera eyjamenn geta verid thad áfram, vaeri ekki flott ad breyta bara thorpinu í eitt einbýlishúsa-hótel og byrja théna almennilega á thessari perlu

Axel Pétur Axelsson:
hvað kostar þyrla fyrir alla eyjamenn . . . verður bráðum ódýrari kostur . .
 
Jón Ingi Kristinsson:
sorry en mér fynnst það allveg út í hött að fara að eyða 9 miljörðum í samgöngur af þessu tagi, á sama tíma og við erum að fjársvelta allar heilbrigðisþjónustur á landinu.....Hvar er hvar er hvar er hvar er VELFERÐIN....við getum eitt 10 MILLJÖRÐUM í að stitta heimferð Arna Johnsen um 2-3 tíma, það er að segja af hann flygur ekki.........það er í lagi með herjólf og gamla höfnin virkaði bara fínt...... þetta plan er allveg út í "möller", ég meina "hött"
 
Hermann Hrafn Bridde:
Afhverju ekki bara að bjóða Nubo að smíða ferju og selja okkur miða. ?

Ingvar Gissurarson:
Athyglisvert að samgöngur milli lands og eyja þóttu aldrei neitt teljandi vandamál áður en það var byrjað á þessum fyrirfram vonlausa sandkassaleik í Landeyjum.
Nú þegar búið er að sóa ómældum fjárhæðum í þessa vitleysu þá er allt orðið ómögulegt.
Er ekki komið nóg af vitleysunni ?

 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.