Kaupi nýja ferju

29.Nóvember'11 | 13:42

Bakkafjöruferja

Allir þingmenn Suðurkjördæmis standa að þingsályktunartillögu á Alþingi um að ríkisstjórnin hefji nú þegar undirbúning að alútboði um smíði og rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju sem verði tilbúin til siglinga milli lands og Eyja á árinu 2013.
Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
 
Þar segir, að tilboðsgjafi skuli sjá um hönnun skipsins samkvæmt útboðskröfum sem kveði m.a. á um að skipið hafi a.m.k. 15 mílna ganghraða, 475 farþegaflutningsgetu, 80 bílaflutningsgetu auk vöruflutningsgetu. Djúprista verði ekki meiri en 3,1 metri og siglingageta í Landeyjahöfn óháð vindi í a.m.k. 3,5 metra ölduhæð.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.