Kaupi nýja ferju

29.Nóvember'11 | 13:42

Bakkafjöruferja

Allir þingmenn Suðurkjördæmis standa að þingsályktunartillögu á Alþingi um að ríkisstjórnin hefji nú þegar undirbúning að alútboði um smíði og rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju sem verði tilbúin til siglinga milli lands og Eyja á árinu 2013.
Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
 
Þar segir, að tilboðsgjafi skuli sjá um hönnun skipsins samkvæmt útboðskröfum sem kveði m.a. á um að skipið hafi a.m.k. 15 mílna ganghraða, 475 farþegaflutningsgetu, 80 bílaflutningsgetu auk vöruflutningsgetu. Djúprista verði ekki meiri en 3,1 metri og siglingageta í Landeyjahöfn óháð vindi í a.m.k. 3,5 metra ölduhæð.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.