KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í MIÐBÆNUM

23.Nóvember'11 | 15:04
Næstkomandi föstudag klukkan 17:00 verður kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni og verður skemmtileg dagskrá í framhaldinu. Fréttatilkynningu Vestmannaeyjabæjar má lesa hér að neðan:
 
Dagskrá:
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.
Ávarp Páleyjar Borgþórsdóttur, formanns bæjarráðs.
Söngur: Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur.
Ronja ræningjadóttir tendrar ljós jólatrésins.
Helgistund í umsjón séra Kristjáns Björnssonar.
Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.
 
Verslanir bæjarins opnar til kl. 18.00
 
Langur laugardagur framundan – verlanir opnar til kl. 16.00.
 
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.