Umhverfisstofnun lætur dagsektir falla niður

15.Nóvember'11 | 13:13

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í gær fundaði Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja og var m.a. tekið fyrir bréf frá Umhverfisstofnun vegna mengunar í Sorporkustöð Vestmannaeyja.
Í bréfinu kemur fram að dagsektir sem lagðar höfðu verið á Sorporkustöð Vestmannaeyja frá 1.júlí 2011 hefðu verið felldar niður frá 6.júlí í framhaldi af niðurstöðum mælinga vegna ryks í útbæstri.
 
Einnig var ákveðið á fundi ráðsins eftir að nefndin hafi farið yfir framtíðarhorfur malbikunarstöðvar Vestmannaeyja að leggja niður starfsemi hennar.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.