Elías Geir og Stefán Friðriksson í stjórn LÍÚ

1.Nóvember'11 | 08:33
Um síðastliðna helgi fór fram aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna og eiga aðild að samtökunum tvo útvegsmannafélög frá Vestmannaeyjum.
Það er Útvegsbændafélagið Heimaey sem félag í kringum útgerð Bergs Huginns ehf og er formaður þar Magnús Kristinsson og hitt aðildarfélagið er Útvegsbændafélag Vestmannaeyja og þar er Stefán Friðriksson formaður.
 
Í stjórn LÍU að þessu voru kjörnir frá Vestmannaeyjum þeir Elías Geir Sævaldsson frá útgerðarfélaginu Bergur ehf, Stefán Friðriksson frá Ísfélagi Vestmannaeyja og í varastjórn Sigurgeir B. Kristgeirsson frá Vinnslustöð Vestmannaeyja.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.