Ekki endurbæta drullukláf fyrir hundruð milljóna

14.Október'11 | 08:39
Steinar Magnússon, einn skipstjóra Herjólfs, er andvígur því að Baldur verði notaður til ferjusiglinga í Landeyjahöfn. Skipið sé á undanþágu, megi ekki sigla á hafsvæðinu, sé of gamalt og geti hvorki tekið nógu marga farþega né bíla.
Kostnaður við endurbætur upp á 200-300 milljónir króna sé ekki forsvaranlegur.
 
„Það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og fá skip til frambúðar, vera ekki að rjúka í að fá einhvern drullukláf sem þarf að endurbæta fyrir mörg hundruð milljónir,“ segir Steinar. Hann bætir við að hönnun Landeyjahafnar sé ekki hentug til innsiglingar, en Siglingastofnun hlusti ekki.
 
Nánar í Morgunblaðinu í dag

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%