Sæferðir hafa hafið leit að nýju skipi

13.Október'11 | 07:46
 Sæferðir, sem gera út ferjuna Baldur, hafa áhuga á að bjóða ferjuna til siglinga til Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina og skoða nú ferju til flutninga yfir Breiðafjörð. Gæti hún hugsanlega verið komin til landsins eftir 4-6 vikur.
 Vegagerðin hefur óskað eftir tillögum frá Eimskipi og Sæferðum um hvernig hægt verði að haga ferjusiglingum milli lands og Eyja í vetur.
 
Í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að samkvæmt nýjustu mælingu þarf að dýpka hafnarmynni Landeyjahafnar um tvo metra til að Herjólfur geti siglt inn í hana.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is