Sæferðir hafa hafið leit að nýju skipi

13.Október'11 | 07:46
 Sæferðir, sem gera út ferjuna Baldur, hafa áhuga á að bjóða ferjuna til siglinga til Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina og skoða nú ferju til flutninga yfir Breiðafjörð. Gæti hún hugsanlega verið komin til landsins eftir 4-6 vikur.
 Vegagerðin hefur óskað eftir tillögum frá Eimskipi og Sæferðum um hvernig hægt verði að haga ferjusiglingum milli lands og Eyja í vetur.
 
Í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að samkvæmt nýjustu mælingu þarf að dýpka hafnarmynni Landeyjahafnar um tvo metra til að Herjólfur geti siglt inn í hana.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.